Íslensku bókmenntaverðlaunin, list í World Class, Því dæmist rétt vera

Release Date:

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru tilkynntar fyrir helgi. Slíkum uppskeruhátíðum fylgir oft gagnrýni af ýmsu tagi. Settar eru spurningar við stöðu ljóðabókarinnar innan flokks fagurbókmennta, tímasetningu tilnefninga í miðju jólabókaflóði og almennt fyrirkomulag verðlaunanna. Við berum þessa gagnrýni undir tvo gesti í þætti dagsins, Heiðar Inga Svansson, formann Félags íslenskra bókaútgefenda og Sigþrúði Gunnarsdóttur, framkvæmdarstjórna Forlagsins. Einnig heyrum við vangaveltur Elínaborgar Unu Einarsdóttur um klámfengna list í World Class í samhengi við hugmyndir Foucault um lífvaldið. Og Soffía Auður Birgisdóttir tekur að þessu sinni fyrir bók Einars Más Guðmundssonar, Því dæmist rétt vera. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson

Íslensku bókmenntaverðlaunin, list í World Class, Því dæmist rétt vera

Title
Víðsjá
Copyright
Release Date

flashback