15 Gestur: Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder )

Release Date:

Fyrsti vinur þáttarins er Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder ) sem segir okkur frá því hvernig stjörnuspekin hefur gagnast henni í daglegu lífi, starfi og í samskiptum, meðal annars við maka.
Þessi þjóðargersemi sem Dóra er, stendur á tímamótum og hefur verið að vinna með Orkugreininguna sína síðustu mánuði.
Þú getur fengið allar upplýsingar um Orkugreininu á heimasíðu okkar stjornuspeki.is og selfmastery.is
 
Hér eru punktar úr þættinum sem Dóra talar um:
 
„Ætlar að verða atvinnulaus í janúar“
„Óttast ekki gvervigreindina“
„Bannaði dóttur sinni að fara í prufur í Þjóðleikhúsinu“
„Les ekki gagnrýni þar sem hún hefur meitt hana“
„Braut framtönn um daginn á Bubbasýningunni og er hrædd um að slasast meira“
„Hefur fórnað framanum fyrir fjölskylduna“
„Var boðið að leika með SNL leikurum“

15 Gestur: Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder )

Title
15 Gestur: Halldóra Geirharðsdóttir ( Dóra Wonder )
Copyright
Release Date

flashback