Sigrún María - Klínískur dáleiðari, jóga nidra kennari og upprisan úr kulnun

Release Date:

Sigrún María Hákonardóttir er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Hún er viðskiptafræðingur, náms - og starfsráðgjafi og einka-og hóptíma þjálfari sem kennir hjá Reebook. Sigrún er mögnuð kona sem tók örlitla u- beygju þegar hún upplifði kulnun og skellti sér því í jóga nidra kennaranám og Dáleiðsluskóla Íslands. Hún deilir sögu sinni í þessu spjalli en í dag starfar hún sem klínískur dáleiðari og sérfræðingur í hugrænni endurforritun - ásamt þjálfuninni og vill hjálpa fólki að takast á við hugann til að líða betur. 
 
#Þessi þáttur er í boði Neostrata en hlustendur Spegilmyndarinnar geta verslað sér þessar frábæru húðvörur hjá Hverslun með 20% afslætti (út Júní)

Sigrún María - Klínískur dáleiðari, jóga nidra kennari og upprisan úr kulnun

Title
Sigrún María - Klínískur dáleiðari, jóga nidra kennari og upprisan úr kulnun
Copyright
Release Date

flashback