Fanney Magnúsdóttir - „Karlmenn vilja ekkert heyra um einhvern þvagleka”

Release Date:

Fanney Magnúsdóttir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari hjá TÁP er viðmælandi Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Hún hefur sérhæft sig í grindarbotninum og kvenheilsu en heldur einnig úti Instagram miðlinum Móðurmáttur ásamt samstarfskonu sinni. Í þessum þætti ræðir hún mikilvægi þess að vinna betur með grindarbotninn sem getur verið lykillinn að allskyns vandamálum sem konur eru sérstaklega að eiga við, hvort sem það er tengt spennu í líkamanum, þvagleka eða verkjum við samfarir. Áhugavert og fræðandi spjall við konu sem finnur lausnir fyrir aðrar konur. 

Fanney Magnúsdóttir - „Karlmenn vilja ekkert heyra um einhvern þvagleka”

Title
Fanney Magnúsdóttir - „Karlmenn vilja ekkert heyra um einhvern þvagleka”
Copyright
Release Date

flashback