Santiago flug 513

Release Date:

Sæl öll sömul, já ég veit stuttur þáttur þessa vikuna. Hey það er nú sumar er það ekki, betra stutt en ekkert. Þáttur vikunnar fjallar um flug 513 sem hvarf í 37 ár en birtist aftur upp úr þurru á áætlunarstað. Njótið vikunnar öll sömul og heyrumst eftir viku :)

Santiago flug 513

Title
Santiago flug 513
Copyright
Release Date

flashback