Óupplýst: Blair Adams

Release Date:

Þann 4. júlí 1996 byrjaði Blair að haga sér mjög furðulega en það kviknuðu svosem engar viðvörunarbjöllur hjá fjölskyldunni hans strax. Hann reyndi m.a. nokkrum sinnum að fara yfir til Bandaríkjanna frá Kanada en var stoppaður á landamærunum vegna gruns um að hann væri að smygla einhverju þar á milli, en að lokum tókst það og hélt þetta spontant ferðalag hans áfram alla leiðina til Knoxville í Tennesse þar sem hann að lokum fannst látinn eftir nokkuð undarlegt ferðalag. 
www.pardus.is/mordskurinn
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn 

Óupplýst: Blair Adams

Title
Óupplýst: Blair Adams
Copyright
Release Date

flashback