#6 - Kafbáta special!!

Release Date:

Skrítnir tímar kalla á skrítið podcast. Kafbátar hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga og þar af leiðandi alveg borðleggjandi að gera heilan þátt um kafbáta. Kafbátasérfræðingur þáttarins, Máni Arnarson, mætir í spjall og svarar heimskulegum spurningum um kafbáta, hernað, internetið, gervihnattadiska og Nordstream jarðgasleiðsluna. 
Og já Geinar er veikur. 

#6 - Kafbáta special!!

Title
#6 - Kafbáta special!!
Copyright
Release Date

flashback