#24 - Improv Grísland

Release Date:

Grísirnir Þrír og Hlaðvarp Improv Íslands sameina krafta sína í dag til að skapa þennan einstaka mashup þátt. Rebekka Magnúsdóttir og Stefán Gunnlaugur Jónsson spunaleikarar slást í för með Geinari og Gumma og saman tæklar fjóreykið erfiðar aðstæður tengdar afmælisdögum, apótekum og njálg. Við endum að sjálfsögðu þáttinn á hinum geysivinsæla en smá óbærilega leik Gestastælar. 
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir

#24 - Improv Grísland

Title
#24 - Improv Grísland
Copyright
Release Date

flashback