#23 - Stóra hatta- og kotasælumálið

Release Date:

Tveir af grisunum eru alltaf með höfuðföt, en geta þeir verið með hatta? Er eðlilegt að borða eintóma kotasælu? Er það jafnvel siðlaust? Stórt er spurt og mikið um svör.
Sérfræðingur þáttarins í iðnaðarmönnum (aka iðnaðarmaður) ræðir félagslegar aðstæður frá stjónarhorni iðnaðarmanna.
Misheppnaður liður með frábæru þemalagi, fimma, spurningakeppni og fleira og fleira.

#23 - Stóra hatta- og kotasælumálið

Title
#23 - Stóra hatta- og kotasælumálið
Copyright
Release Date

flashback