#20 - Snudduálfurinn

Release Date:

Gummi fór í zipline og Pálmi er byrjaður á Tiktok. Pálmi kennir okkur memory palace aðferðina. Þurfa hestar að nota snuddur? Hvaða landvættur myndi vinna í slag? Hvað eru landvættirnir eiginlega stórir? Mikið spjall um landvætti og líka óþarflega mikið spjall um hegðun í umferðinni. Þátturinn er í boði Caves of Hella! Skemtilegasta afþreyingin á suðurlandi! Ef þið kíkið þangað endilega heilsið upp á hestana Mola og Ágúst.
 
Fylgið okkur á Instagram: grisirnirthrir

#20 - Snudduálfurinn

Title
#20 - Snudduálfurinn
Copyright
Release Date

flashback