#1 - Þrír Þrestir

Release Date:

Þetta er komið í gang! Fyrsti þátturinn!
Hversu oft á að nikka manneskju í búð? Má commenta á hvað fólk er með í körfunni? Hvernig verður entertainment framtíðarinnar?
Grísirnir velta fyrir sér stórum spurningum og reyna að velja nafn á þáttinn (spoiler alert: það gengur ekki vel.)

#1 - Þrír Þrestir

Title
#1 - Þrír Þrestir
Copyright
Release Date

flashback