213. Orð dagsins er: Sápustykki

Release Date:

Góðan daginn, fimmtudaginn! Við erum kannski í vorfýling þennan fimmtudaginn en það er óhætt að segja að þessi þáttur er jafn grámyglulegur og allir hinir.  Um er að ræða eina fjölskyldu, eitt andlát, mjög margt ömurlegt, enn fleira hræðilegt. Óteljandi mörgum spurningum ósvarað. Þáttur dagsins er í boði: Hopp, Ristorante, Símans, Good Good, Nettó, Happy Hydrate. Mál hefst: 10:57 Þolendur: Grant og Gracie Solomon.

213. Orð dagsins er: Sápustykki

Title
213. Orð dagsins er: Sápustykki
Copyright
Release Date

flashback