34. Undirmannaðar - Angelien Schalk

Release Date:

Við fengum magnaðan gest til okkar þessa vikuna hana Angelien Schalk, en hún er 5 barna móðir sem gengið hefur í gegnum ýmsar áskoranir í lífinu. Hún fer með okkur í gegnum lífið með börnin, meðgöngu eineggja tvíbura og kulnun.

Þetta er einn af þessum þáttum sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is

34. Undirmannaðar - Angelien Schalk

Title
34. Undirmannaðar - Angelien Schalk
Copyright
Release Date

flashback