28. Undirmannaðar - Eyrún Telma

Release Date:

Eyrún Telma kom til okkar í einlægt spjall. Eyrún og maðurinn hennar eiga eineggja tvíbura stráka en fyrstu mánuðir eftir meðgöngu voru átakanlegir og fer hún vel yfir þann tíma og líðan sína í dag í von um að geta miðlað sinni reynslu til að hjálpa öðrum. Þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is

28. Undirmannaðar - Eyrún Telma

Title
28. Undirmannaðar - Eyrún Telma
Copyright
Release Date

flashback