#94 Unnar

Release Date:

Unnar er 33 ára, fjögurra barna faðir sem á stóra sögu. Hann hefur verið í bata frá vímuefnavanda í 8 ár og fer óhefðbundna leið í sínum bata. Hann byrjaði að fikta við neyslu 11 ára, var á sveitaheimilum þar sem var mikið ofbeldi sem mótaði hann og lenti nokkrum sinnum í fangelsum.

#94 Unnar

Title
#94 Unnar
Copyright
Release Date

flashback