#59 Ásdís Birna

Release Date:

Ásdís er 26 ára mamma, sálfræðinemi, kærasta og vinnur m.a. í málefnum heimilislausra. Hún á stóra sögu, er með ADHD, glímdi um tíma við þungan vímuefnavanda og bjó á götunni. Þekkir a eigin skinni að vera barn fanga og vill að kerfið grípi börn sem lenda í þeirri stöðu.

#59 Ásdís Birna

Title
#59 Ásdís Birna
Copyright
Release Date

flashback