#44 Ómar

Release Date:

Ómar Guðmundsson er fertugur Hafnfirðingur sem á stóra áfalla- og batasögu. Hann hefur sterkar skoðanir á kerfinu og er í dag kominn í hlutverk aðstandanda ungs einstaklings í neyslu. Hann segir söguna sína í þættinum.

#44 Ómar

Title
#44 Ómar
Copyright
Release Date

flashback