#272 Magnús Þorkell Bernharðsson - Hin fullkomna deila - Ísrael og Palestína

Release Date:

Þórarinn ræðir við Magnús Þorkel Bernharðsson um stöðu mála við botni Miðjarðarhafs. Magnús Þorkell er prófessor við Williams College þar sem hann kennir Mið-austurlandafræði. Rætt er um stöðuna í víðu samhengi og hvaða áhrif stríðið mun koma til með að hafa á Mið-Austurlönd í heild sinni.Hlaðvarpið er hægt að finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling

#272 Magnús Þorkell Bernharðsson - Hin fullkomna deila - Ísrael og Palestína

Title
#272 Magnús Þorkell Bernharðsson - Hin fullkomna deila - Ísrael og Palestína
Copyright
Release Date

flashback