#252 Beitir sér fyrir útrýmingu Sjálfstæðisflokksins þjóni flokkurinn ekki þjóðinni (með Arnari Þóri Jónssyni)

Release Date:

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um sinn eigin flokk og segist vera tilbúinn að beita sér fyrir útrýmingu flokksins kjósi flokkurinn ekki að breyta um stefnu í málefnum lagaumgjörðar Evrópusambandsins og bókun 35 sem veldur forgangi laga Evrópusambandsins gagnvart lögum sem Alþingi setur.Í þessum þætti er rætt um þau fjölmörgu mál sem að þessu snúa, heimspeki, frelsi og fleira.

#252 Beitir sér fyrir útrýmingu Sjálfstæðisflokksins þjóni flokkurinn ekki þjóðinni (með Arnari Þóri Jónssyni)

Title
#252 Beitir sér fyrir útrýmingu Sjálfstæðisflokksins þjóni flokkurinn ekki þjóðinni (með Arnari Þóri Jónssyni)
Copyright
Release Date

flashback