#245 Orkumál og flóttamenn (með Sigríði Á. Andersen)

Release Date:

Hlaðvarpið í heild: www.pardus.is/einpaelingSigríður Á. Andersen er fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður sem að er óhrædd við að láta í ljós sínar skoðanir. Hún hefur undanfarið gagnrýnt stjórnvöld í málefnum orku- og loftslagsmála ásamt því að telja málefni flóttafólks og hælisleitenda vera í ólestri. Í þessum þætti er rætt um þau mál.

#245 Orkumál og flóttamenn (með Sigríði Á. Andersen)

Title
#245 Orkumál og flóttamenn (með Sigríði Á. Andersen)
Copyright
Release Date

flashback