#227 Skák, leikjafræði og pólitík (með Birki Karli Sigurðssyni og Leifi Þorsteinssyni)

Release Date:

www.pardus.is/einpaelingBirkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson stýra hlaðvarpinu Chess After Dark þar sem þeir fjalla um menningu, stjórnmál, fótbolta, og, síðast en ekki síst, skák.Í þessum þætti er rætt um alla þessa hluti en sérstaklega stjórnmál. Spekúlerað er um framvindu þeirra flokka sem mælast stærstir í dag, Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn og rýnt í stöðu þeirra með tilliti til mannafla.

#227 Skák, leikjafræði og pólitík (með Birki Karli Sigurðssyni og Leifi Þorsteinssyni)

Title
#227 Skák, leikjafræði og pólitík (með Birki Karli Sigurðssyni og Leifi Þorsteinssyni)
Copyright
Release Date

flashback