Fréttir vikunnar | Valdarán millistjórnandans og PC-væðing fyrirtækja

Release Date:

Hluti þessa þáttar er endursýnt efni frá 16. febrúar á þessu ári. Þar sagði: Í fréttum vikunnar er farið yfir „taktlaust“ grínmyndband frá Ungum sjálfstæðismönnum, valdarán millistjórnenda í skráðum félögum, hinseginvottun og „fjölbreytileikavegferð“ Ölgerðarinnar, leikskólamál í Reykjavík, starfsmannabyltingar, árangur Kanye West þrátt fyrir allt og allt og sitthvað fleira.
Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Happy Hydrate og Myntkaup.

Fréttir vikunnar | Valdarán millistjórnandans og PC-væðing fyrirtækja

Title
Fréttir vikunnar | Valdarán millistjórnandans og PC-væðing fyrirtækja
Copyright
Release Date

flashback