Fréttir vikunnar | Stærra ríkisvald fyrir launþega, gervilýðræði og ert þú hægripopúlisti?

Release Date:

Í fréttum vikunnar er fjallað um þá útbreiddu afstöðu að eðlilegt sé að gefast einfaldlega upp fyrir hruninni fæðingartíðni í landinu (og að það sé „hægripopúlismi“ að gera það ekki), svo er rætt um þá reglulegu stækkun ríkisvalds sem fylgir hverjum kjarasamningi sem gerður er á almennum vinnumarkaði, epískt nýtt vélmenni sem gæti breytt heiminum, nýtt skilti Reykjavíkurborgar í Breiðholti, TikTok-bann í Bandaríkjunum og sitthvað fleira.
Fréttir vikunnar eru í samstarfi við Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson og Myntkaup.

Fréttir vikunnar | Stærra ríkisvald fyrir launþega, gervilýðræði og ert þú hægripopúlisti?

Title
Fréttir vikunnar | Stærra ríkisvald fyrir launþega, gervilýðræði og ert þú hægripopúlisti?
Copyright
Release Date

flashback