Fréttir vikunnar | Nýja íhaldssemin, fjárfestingar Miðflokksins og siðareglur ríkisstarfsmanna

Release Date:

Í fréttum vikunnar að þessu sinni er farið yfir ólögmætar aðgerðir matvælaráðherra og þá ómögulegu stöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í, svo er vikið að erjum í Blaðamannfélagi Íslands, að sæmilegum tekjum Miðflokksins úr opinberum sjóðum og að nýjum siðareglum ríkisstarfsmanna. Í samhengi við þetta allt förum við yfir þá íhaldssveiflu sem orðið hefur á meðal ungs fólks. Hvers vegna er það?
Samstarfsaðilar frétta vikunnar eru Reykjavík Foto, Þ. Þorgrímsson, Hringdu og Domino's.

Fréttir vikunnar | Nýja íhaldssemin, fjárfestingar Miðflokksins og siðareglur ríkisstarfsmanna

Title
Fréttir vikunnar | Nýja íhaldssemin, fjárfestingar Miðflokksins og siðareglur ríkisstarfsmanna
Copyright
Release Date

flashback