#14 Viðtal: Steingrímur J. Sigfússon um vígbúnaðarbrjálæði, hrunið og stórútgerðina

Release Date:

Hér rifjar Steingrímur J. Sigfússon upp tíma sinn sem fjármálaráðherra, embætti sem hann tók við á stormasömum tíma í febrúar 2009.
Einnig er rætt um stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs og vígbúnaðarbrjálæðið sem nú hefur gripið um sig um víða veröld.
Svo að fátt eitt sé nefnt fer Steingrímur einnig yfir nauðsyn þess að Íslendingar búi til sinn eigin mat, standi á eigin fótum sem sjálfstæð þjóð, en ekki sem aðildarþjóð í Evrópusambandinu, rætt er um gamalt sérsvið Steingríms, jarðfræðina, og loks um mál málanna, sjávarútveginn, sem á að borga meira í sameiginlega sjóði að sögn þingforsetans fyrrverandi.

#14 Viðtal: Steingrímur J. Sigfússon um vígbúnaðarbrjálæði, hrunið og stórútgerðina

Title
#14 Viðtal: Steingrímur J. Sigfússon um vígbúnaðarbrjálæði, hrunið og stórútgerðina
Copyright
Release Date

flashback