#4 - Simmi Vill, Gunnar Smári, Svanhildur Hólm og Þorvaldur Þórðarson.

Release Date:

Líflegar umræður sköpuðust í Spursmálum um kjara­mál og stöðuna í aðdrag­anda kjara­samn­inga þar sem þeir Gunn­ar Smári Eg­ils­son, talsmaður Sósí­al­ista, og Sig­mar Vil­hjálms­son, at­hafnamaður og formaður At­vinnu­fjelags­ins, mættu í settið til Stef­áns Ein­ars. Í aðdrag­anda kjara­samn­inga er staða kjara­mála afar viðkvæm í ljósi mik­ill­ar verðbólgu og þá hef­ur kjara­deila flug­um­ferðar­stjóra und­an­farn­ar vik­ur sett umræðuna í nýtt sam­hengi. Í vik­unni dró svo til tíðinda þegar ekki náðist samstaða meðal aðild­ar­fé­laga Alþýðusam­bands Íslands fyr­ir kom­andi kjaraviðræður. Þá fóru þau Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Viðskiptaráðs og Þor­vald­ur Þórðar­son eld­fjalla­fræðing­ur yfir frétt­ir vik­unn­ar.

#4 - Simmi Vill, Gunnar Smári, Svanhildur Hólm og Þorvaldur Þórðarson.

Title
#4 - Simmi Vill, Gunnar Smári, Svanhildur Hólm og Þorvaldur Þórðarson.
Copyright
Release Date

flashback