#3. Spursmál - Guðlaugur Þór, Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir

Release Date:

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra er aðalviðmæl­andi Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í þriðja þætti af Spurs­málum. Guðlaug­ur Þór hef­ur hlotið þó nokkra gagn­rýni að und­an­förnu þar sem mörg­um þykir kom­in upp frem­ur neyðarleg staða í orku­mál­um sem ekki sér fyr­ir end­ann á hald­ist staðan óbreytt. Til umræðu í þættinum eru mál sem brunnið hafa á þjóðinni undanfarið; Breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, yf­ir­vof­andi orku­skort­ur í land­inu og niður­fell­ing á íviln­un­um á raf­bíla­kaup­um, svo eitthvað sé nefnt. Auk Guðlaugs Þórs mæta þau Ásthild­ur Sturlu­dótt­ir bæj­ar­stjóri Ak­ur­eyr­ar og skemmtikraft­ur­inn Hall­dór Lax­ness, bet­ur þekkt­ur sem Dóri DNA, í settið til að ræða það sem bar hæst í frétt­um liðinn­ar viku með bráðskemmtilegum hætti.

#3. Spursmál - Guðlaugur Þór, Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir

Title
#3. Spursmál - Guðlaugur Þór, Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir
Copyright
Release Date

flashback