#1. Spursmál - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Kristrún Frostadóttir

Release Date:

Um­sjón­ar­maður Spursmála er blaðamaður­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son sem mun stýra af­drátt­ar­lausri sam­fé­lagsum­ræðu og fá viku­lega til sín val­in­kunna viðmæl­end­ur í settið til að kryfja umræðuna og fara yfir mál­efni líðandi stund­ar. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, og Kristrún Frosta­dótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sitja fyr­ir svör­um í þess­um fyrsta þætti. Auk þeirra ræðir Stefán Ein­ar við Ragn­hildi Sverr­is­dótt­ur, fyrr­um frétta­stjóra á Morg­un­blaðinu sem nú starfar hjá Lands­virkj­un og Snorra Más­son, rit­stjóra Rit­stjóra, um það sem var efst á baugi í líðandi viku. 

#1. Spursmál - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Kristrún Frostadóttir

Title
#1. Spursmál - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Kristrún Frostadóttir
Copyright
Release Date

flashback