Glæpur og refsing, Árstíðirnar og Pan Afrikan Peoples Arkestra

Release Date:

Í janúar mun Gunnar Þorri Pétursson, þýðandi og sjálfstætt starfandi fræðimaður bjóða upp á leiðsagnarnámskeið á Hótel Holti um bókina Glæpur og refsing eftir Fjodor Dostojevskíj. Við tökum Gunnar tali um bókina og höfundinn í þætti dagsins. Við fáum líka við til okkar þær Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur sem frumsýna nýtt íslenskt dansverk í Borgarleikhúsinu um næstu helgi. Verkið er innblásið af árstíðum Vivaldis og í því mætast 20 ólíkir dansarar. Ólíkir, því þar er að finna bæði atvinnudansara og dansara sem eru á leið í atvinnumennsku, og svo leikara sem eru ástríðudansarar. Einnig kynnumst við hljómsveitinni Pan Afrikan Peoples Arkestra sem hefur verið starfandi í suðurhluta Los Angeles frá árinu 1961.

Glæpur og refsing, Árstíðirnar og Pan Afrikan Peoples Arkestra

Title
Glæpur og refsing, Árstíðirnar og Pan Afrikan Peoples Arkestra
Copyright
Release Date

flashback