Ensamble Adapter, Cage og Takemitsu, Djazzdagurinn, heimspekipistill

Release Date:

Næstkomandi sunnudag mun kammerhópurinn Ensamble Adapter frumflyjta tónverk eftir John Cage og Toru Takemitsu í Hörpu, tónverk sem kallast Vis á vis, og sem hefur verið týnt frá 1986. Eftir ævintýralega rannsóknarvinnu þeirra Gunnhildar Einarsdóttur hörpuleikara og Matthias Engler slagverksleikara, þar sem viðtöl og bókasafnsgrúsk í Bandaríkjunum, antíkbúð í Japan og plötusafn frá Reykjavík koma við sögu, hefur hópnum tekist að endurskapa verkið. Meira um það í þætti dagsins.
Sigmar Þór Matthíasson, Óskar Guðjónsson og Rebekku Blöndal kom í heimsókn og segja frá Alþjóðlega djazzdeginum sem haldinn verður hátíðlegur um alla borg á morgun.
Freyja Þórsdóttir fjallar um tengsl við menningu og náttúru í heimspekipistli.

Ensamble Adapter, Cage og Takemitsu, Djazzdagurinn, heimspekipistill

Title
Ensamble Adapter, Cage og Takemitsu, Djazzdagurinn, heimspekipistill
Copyright
Release Date

flashback