Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

Release Date:

Í þessum fyrsta þætti fræðumst við um líffræðilegu hliðar fuglasöngs. Við pælum í þróun fuglasöngs, raddböndum og þeim upplýsingum sem líffræðileg tónlist hefur að geyma. Eigum við manneskjur mögulega eitthvað sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

Title
Fyrsti þáttur – Samskipti fugla
Copyright
Release Date

flashback