Ungt fólk yfirgefur borgina fyrir betra líf úti á landi

Release Date:

Margt ungt fólk leitar af landsbyggðinni inn í höfuðborgina til að mennta sig og komast í störf sem því þykir áhugaverð. Í þessum þætti er rætt við ungt fólk sem velur að flytja úr höfuðborginni og út á land. Þau kunna að meta lífsgæðin í smábæum þar sem er minna stress og minni tími fer í leiðinlegar bílferðir á milli daglegra viðkomustaða.
Hólmfríður Rut Einarsdóttir flutti með sína fjölskyldu á Egilsstaði en Auðunn Haraldsson stefnir á flutninga með fjölskyldu sinni til Vestmannaeyja. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Ungt fólk yfirgefur borgina fyrir betra líf úti á landi

Title
Ungt fólk yfirgefur borgina fyrir betra líf úti á landi
Copyright
Release Date

flashback