Tekist á um val Alberts Guðmundssonar í landsliðið

Release Date:

Enn og aftur er KSÍ og kærur vegna kynferðisbrota landsliðsmanna í fréttum. Í þessum þætti ræðum við um val á Alberti Guðmundssyni í landsliðshóp á sama tíma og mál gegn honum er á borði hins opinbera. Þóra Tómasdóttir ræðir við Þorvald Örlygsson formann KSÍ, Evu B. Helgadóttur lögmann stúlkunnar sem kærði Albert og Freyr Gígja Gunnarsson fréttamann Rúv um sambærileg mál.

Tekist á um val Alberts Guðmundssonar í landsliðið

Title
Tekist á um val Alberts Guðmundssonar í landsliðið
Copyright
Release Date

flashback