Myndugleikinn 1. þáttur

Release Date:

Myndugleikinn er hugarfóstur Önnu Margrétar og Hjördísar Evu, sem báðar deila brennandi ástríðu fyrir því að læra, ræða og miðla þekkingu og reynslu til kvenna sem styður þær í að lifa lífi sínu á eigin forsendum.Í þessum upphafsþætti Myndugleikans fjalla Anna og Hjördís um mikilvægi þess að skapa rými fyrir opnar og heiðarlegar umræður um fjölbreytt málefni sem tengjast konum, ekki síst þær margþættu kröfur sem samfélagið gerir til kvenna og sem þær gera til sín sjálfar. Konur er oft settar í hlutverk sem endurspegla ekki endilega þeirra eigin vilja eða langanir. Með því að ræða opinskátt um þessi málefni og deila reynslusögum, leitast Hjördís Eva og Anna Margrét við að veita öðrum konum innblástur og hvatningu til að finna og fylgja sinni eigin leið – leið sem er skilgreind af þeim sjálfum

Myndugleikinn 1. þáttur

Title
Myndugleikinn 1. þáttur
Copyright
Release Date

flashback