Konur og meðvirkni á vinnustað

Release Date:

Þakklátar og nánast orðlausar yfir viðtökum fyrsta þáttar Myndugleikans kynnum við með gleði næsta þátt. Við fjöllum um meðvirkni á vinnustað, tökum dæmi um fáránlegar aðstæður sem við höfum gripið okkur í á hápunkti meðvirkninnar, ræðum spennuna og togstreituna sem getur skapast milli frama og móðurhlutverksins og “half-össum” þetta eins okkur einum er lagið 👊💛

Konur og meðvirkni á vinnustað

Title
Konur og meðvirkni á vinnustað
Copyright
Release Date

flashback