Hugrekki og þægindahringurinn

Release Date:

Í þessum þætti ræðum við um ást okkar á raunveruleikasjónvarpi í bland við að velta þægindahringnum fyrir okkur. Hvað er þægindahringurinn, af hverju eru til svo margar skilgreiningar á því hvað hann er og af hverju er self help kúlturinn svona oft að hvetja fólk til að fleygja sér út úr honum. Oft þurfum við eða viljum víkka þægindahringinnút, en það kallar gjarnan á smá spagettílappir og dash af hugrekki 💪

Hugrekki og þægindahringurinn

Title
Hugrekki og þægindahringurinn
Copyright
Release Date

flashback