#11 - Birgir Leifur lærði golf á því að keppa við vinina

Release Date:

Gestur vikunnar í Seinni níu er Birgir Leifur Hafþórsson sem er sigursælasti kylfingur Íslands. Biggi hefur alls sjö sinnum orðið Íslandsmeistari í golfi.
Hann er nú að mestu búin að leggja keppniskylfurnar á hilluna og spilar meira sér til ánægju í dag ásamt því að ráðleggja ungum og efnilegum kylfingum.
Í þættinum fer Birgir Leifur yfir glæsilegan feril, veikleika og styrkleika í golfinu, lífið sem atvinnumaður og rifjar upp skemmtilegar sögur af ferlinum.
Jafnframt hitum við upp fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem fram fer um helgina. Þar kom í ljós að uppáhalds kylfingurinn hjá Bigga í dag er hinn sænski Ludvig Åberg.
Þátturinn er í boði:
ECCO - Lindin - Unbroken - Collab - Eagle Golfferðir

#11 - Birgir Leifur lærði golf á því að keppa við vinina

Title
#11 - Birgir Leifur lærði golf á því að keppa við vinina
Copyright
Release Date

flashback