Til varnar mannhelginni
Release Date:
Í tilefni af því að 75 ár eru liðin frá fæðingu Páls Skúlasonar, heimspekings, rektors Háskóla Íslands og stofnanda Siðfræðistofnunar, efndi stofnunin til opins fyrirlesturs í Hátíðasal Háskóla Íslands 4. júní. Það var Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki, sem flutti erindið „Til varnar mannhelginni“.
Til varnar mannhelginni