Steinunn Sigurðardóttir fjallar um nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda

Release Date:

Í dag hlýðum við á Steinunni Sigurðardóttur skáld flytja hátíðarfyrirlestur Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af því að hún gegnir nú starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands. Í fyrirlestrinum, sem hefur yfirskriftina „Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur“, veltir Steinunn fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar og um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.

Steinunn Sigurðardóttir fjallar um nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda

Title
Steinunn Sigurðardóttir fjallar um nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda
Copyright
Release Date

flashback