Kynvillta bókmenntahornið

Release Date:

Kynvillta bókmenntahornið – spjall um hinsegin bókmenntir er greinaflokkur á hugras.is, vefriti Hugvísindasviðs Hí sem hóf göngu sína fyrir ári síðan. Þar er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum og lesið á skjön, skyggnst út fyrir síðurnar og skoðað það sem býr á milli línanna. Við ræddum við Ástu Kristínu Benediktsdóttur, lektor við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands og stofnandi kynvillta bókmenntahornsins, og Unni Steinu K. Karls, meistaranema við Íslensku- og menningardeild HÍ, en hán er höfundur þriggja pistla í Kynvillta bókmenntahorninu um trans persónur í íslenkum bókmenntum.

Kynvillta bókmenntahornið

Title
Kynvillta bókmenntahornið
Copyright
Release Date

flashback