Kvennréttindi innan kirkjunnar
Release Date:
Á liðnu ári var hundraðasta konan vígð sem prestur innan íslensku þjóðkirkjunnar og af því tilefni efndi Guðfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um prestvígslu kvenna. Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur, prófessor við Guðfræði- og trúarbragaðafræðideild Háskóla Íslands, en hún flutti erindi á þinginu um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
Kvennréttindi innan kirkjunnar