Hugvísindaþing 2023: Samtalið sem siðferðilegt hugtak
Release Date:
Vilhjálmur Árnason, prófessor emeritus í heimspeki við Háskóla Íslands, hélt hátíðarfyrirlestur Hugvísindaþings í Hátíðasal skólans föstudaginn 10. mars síðastliðinn. Erindið nefndi Vilhjálmur Samtalið sem siðferðilegt hugtak og í því velti hann fyrir sér samræðuhugtakinu, merkingu þess, margvíslegu hlutverki og mikilvægi.
Hugvísindaþing 2023: Samtalið sem siðferðilegt hugtak