Hugvísindaþing 2023: María mey – einn mesti áhrifavaldur allra tíma
Release Date:
Steinunn Kristjánsdóttir og Rúnar Már Þorsteinsson segja frá málstofunni María mey – einn mesti áhrifavaldur allra tíma sem haldin verður á Hugvísindaþingi föstudaginn 10. mars kl. 13:15-17:00.
María guðsmóðir er án efa áhrifamesta kona sögunnar, bæði sem söguleg persóna og ímynd. Í þessari þverfræðilegu málstofu guðfræðinga og fornleifafræðinga verða ýmsir þættir þessarar áhrifamiklu sögu skoðaðir, þar sem kastljósinu er einkum beint að birtingarmynd Maríu á Íslandi.
Hugvísindaþing 2023: María mey – einn mesti áhrifavaldur allra tíma