Heimili fátæks fólks á fyrri tíð

Release Date:

Út er komin bókin Híbýli fátæktar: Húsnæði og veraldleg gæði fátæks fólks á 19. og fram á 20. öld, eftir þau Finn Jónasson, Sólveigu Ólafsdóttur og Sigurð Gylfa Magnússon. Hugvarp ræddi við tvo af höfundunum. Í bókinni eru heimili, efnisleg gæði og daglegt líf fátæks fólks á 19. öld og á fyrri hluta 20. aldar til skoðunar. Fátækt hafði afgerandi áhrif á alþýðu landsins en hver voru hin samfélagslegu úrræði? Höfundar bókarinnar fjalla um fátækt á liðinni tíð frá ýmsum hliðum með sérstakri áherslu á híbýli. Hér birtist meðal annars stórt ljósmyndasafn Sigurðar Guttormssonar bankastarfsmanns frá Vestmannaeyjum (1930–45) um hreysi á Íslandi.

Heimili fátæks fólks á fyrri tíð

Title
Heimili fátæks fólks á fyrri tíð
Copyright
Release Date

flashback