Davíð Ólafsson um bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century

Release Date:

Út er komin bókin Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century hjá hinu þekkta alþjóðlega bókaforlagi Routledge. Höfundar hennar eru sagnfræðingarnir Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og Davíð Ólafsson, aðjunkt menningarfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Nánar á hi.is/frettir/fanyt_thekking

Davíð Ólafsson um bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century

Title
Davíð Ólafsson um bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century
Copyright
Release Date

flashback