Davíð Ólafsson um bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century
Release Date:
Út er komin bókin Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century hjá hinu þekkta alþjóðlega bókaforlagi Routledge. Höfundar hennar eru sagnfræðingarnir Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og Davíð Ólafsson, aðjunkt menningarfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Nánar á hi.is/frettir/fanyt_thekking
Davíð Ólafsson um bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in Nineteenth Century