Ísland, einsaga og rússnesk hugvísindi

Release Date:

Nýverið var haldin við Háskóla Íslands lokaráðstefna öndvegisverkefnisins „Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking” sem stjórnað var af Sigurði Gylfa Magnússyni prófessor. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni voru vel virtir erlendir fræðimenn og af því tilefni settust þrír þeirra niður að ósk Hugvarps – hlaðvarps Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og ræddu m.a. um Íslandsheimsóknina og stöðu hugvísinda í Rússlandi, en tveir þessara fræðimanna eru brottfluttir Rússar. Það er Thomas Cohen, prófessor emeritus í sagnfræði við York Háskóla í Toronto, sem leiðir samtalið við hjónin Susönnu Pshizovu, prófessor í stjórnmálafræði við Mannheim Centre for European Social Research, og Mikhail Boytsov, prófessor í miðaldasögu við háskólann í Düsseldorf, en þau gegndu bæði stöðum við rússneska háskóla áður en þau fluttu af landi brott.

Ísland, einsaga og rússnesk hugvísindi

Title
Ísland, einsaga og rússnesk hugvísindi
Copyright
Release Date

flashback