Þáttur 99 - Apríl / Rvk Gypsea um mindful co-parenting og endurprógram trauma

Release Date:

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals

Helgaspjalls uppáhald Apríl Harpa snýr aftur í sínum þriðja þætti hér en í hvert skipti sem hún kemur þá fær plantar hún alltaf fallegum fræjum í mig og hlustendur. Apríl er stödd á Íslandi með dóttir sína Lúnu, en hún deilir með okkur skilnaði við barnsföður og deilir með okkur hvernig hún þurfti að beita sér rétt innan þess að ala dóttir þeirra upp í samlyndi þrátt fyrir krefjandi verkefni sem skilnaður er. Hvert var sjálfstalið og hvernig tókst henni að gera það með fallegum og heilandi hætti. Talandi um heilandi, þá förum við einnig um það, en hugtakið að heila sig heyrir maður meira og meira en Apríl vill meina að það sé kannski endilega ekkert heilun sem þarf að eiga sér stað hjá okkur, heldur að endurprógramma trauma og gömul mynstur og prógrömm í heilanum okkar. Apríl kemur með endalausar áhugaverðar neglur sem vert er að skoða til að stækka og blómstra sem manneskjur.

Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíói Podcaststöðvarinnar

Þáttur 99 - Apríl / Rvk Gypsea um mindful co-parenting og endurprógram trauma

Title
Þáttur 99 - Apríl / Rvk Gypsea um mindful co-parenting og endurprógram trauma
Copyright
Release Date

flashback