Vextir, ópíum, aldraðir, ofbeldi og alþýðuhreyfingar

Release Date:

Miðvikudagurinn 20. mars
Vextir, ópíum, aldraðir, ofbeldi og alþýðuhreyfingar

Við ræðum við Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóra Vísbendingar um ákvörðun Seðlabankans um að lækka vexti bara ekki neitt. Sigmar Guðmundsson þingmaður kemur og ræðir svarta skýrslu um ópíóða. Kári Jónasson fyrrum fréttastjóri og eftirlaunamaður ræðir um vonbrigði eldri borgara um kjarasamninga. Drífa Jónasdóttir doktorsnemi fjallar um hið dulda mein - heimilisofbeldi. Í lokin kemur Benedikt Sigurðarson skólafrömuður og fyrrum formaður KEA og segir frá áhrifum alþýðuhreyfinga, samvinnu- og verkalýðshreyfingarinnar, á stjórnmálin og samfélagið.

Vextir, ópíum, aldraðir, ofbeldi og alþýðuhreyfingar

Title
Vextir, ópíum, aldraðir, ofbeldi og alþýðuhreyfingar
Copyright
Release Date

flashback