Synir Egils 24. mars: Ríkisbankar, einkarekstur, pólitík, stríð og enginn friður

Release Date:

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum á pálmasunnudegi og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Andri Snær Magnason rithöfundur og skáld, Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands og Snorri Másson ritstjóri og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af átökum og ásökunum, framboði og eftirspurn, stríð og litlum friði. Þeir bræður munu taka stöðuna á pólitíkinni og fá síðan Hilmar Þór Hilmarsson prófessor til að fara yfir stríð í heiminum og áhrif þeirra á öryggismál og heimspólitíkina.

Vettvangur dagsins:
Andri Snær Magnason rithöfundur og skáld
Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands
Snorri Másson ritstjóri

Bræður spjalla

Umfjöllun: Stríð og alþjóðamál
Hilmar Þór Hilmarsson

Synir Egils 24. mars: Ríkisbankar, einkarekstur, pólitík, stríð og enginn friður

Title
Synir Egils 24. mars: Ríkisbankar, einkarekstur, pólitík, stríð og enginn friður
Copyright
Release Date

flashback