Synir Egils: Innflytjendur, orka, efnahagur, Vg og Sjálfstæðisflokkurinn

Release Date:

Sunnudagurinn 3. mars
Synir Egils: Innflytjendur, orka, efnahagur, Vg og Sjálfstæðisflokkurinn

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í Vík í Mýrdal, Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun og Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, og ræða innflytjendamál, orkumál, efnahagsmál og önnur mál sem hafa verið ofarlega í umræðunni í vikunni. Bræðurnir fá að því búnu til sín Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og spyrja hana um þær breytingar sem hún stendur fyrir og hefur staðið fyrir, stöðuna á flokknum hennar og ríkisstjórninni. Fyrir hvað stendur Áslaug Arna í pólitíkinni? Að lokum spjalla þeir bræður um stöðu mála og samfélagsins og draga saman umræður dagsins.

Synir Egils: Innflytjendur, orka, efnahagur, Vg og Sjálfstæðisflokkurinn

Title
Synir Egils: Innflytjendur, orka, efnahagur, Vg og Sjálfstæðisflokkurinn
Copyright
Release Date

flashback